Tryggðu þína framtíð
Sparnaður vísar þér veginn til öruggari framtíðar.
Við erum ráðgjafa fyrirtæki sem hefur það að markmiði að aðstoða viðskiptavini sína að tryggja efri árin. Við veitum víðtæka þjónustu og aðstoðum þig við að finna réttu leiðirnar til að spara og við aðstoðum þig með persónutryggingar.
Sparnaður veitir ekki aðeins ráðgjöf heldur býður þér leiðir til þess að ná þínu markmiði með öruggum tryggingum sem auka öryggi þitt og þinna aðstandenda á efri árum.
Líf og sjúkdóma-
trygging
Með líf- og sjúkdómatryggingu býrð þú þér og þínum nánustu öruggari og áhyggjulausari framtíð.

Sparnaður er með þjónustusamning við vátryggingamiðlunina PM-Premium Makler GmbH.
