
Fyrirtækið
Sparnaður ehf var stofnað 2002 sem sölufyrirtæki vegna sölu á tryggingum og fjármálatengdum afurðum.
2007 fékk Sparnaður umboðssamning við þýska fyrirtækið Versicherungskammer Bayern vegna sölu og þjónustu lífeyrissparnaðar.
2014 þá stöðvaði Seðlabanki Íslands nýsölu á erlendum lífeyristryggingum vegna gjaldeyrishafta en erlendu lífeyristryggingafélögunum var heimilt að viðhalda þeim samningum sem höfðu verið gerðir fyrir 2014.
2019 ákvað Versicherungskammer Bayern að koma aftur inn á íslenska lífeyrismarkaðinn í gegnum dótturfélag sitt Saarland Versicherungs og vátryggingamiðlunina PM-Premium Makler.
Sparnaður er með þjónustusamning við PM-Premium Makler.
Iðgjaldainnheimtufélagið Premium er með samning við Versicherungskammer Bayern um iðgjaldainnheimtu og aðra eftiráþjónustu við viðskiptavini s.s. yfirlitagerð og útgreiðslur.
Sparnaður ehf.
Framkvæmdastjóri Gestur B. Gestsson
kt. 570902-2450
Garðatorgi 7, 210 Garðabær
sparnadur@sparnadur.is
Sími 577 2025
PM-Premium Makler GmbH
Framkvæmdastjóri Gestur B. Gestsson
kt. 640420-1380
Garðatorgi 7, 210 Garðabær
pm-premium@pm-premium.de
Sími 577 2025
Premium – Iðgjaldainnheimta
Framkvæmdastjóri Ásta Rós Reynisdóttir
kt. 561210-0630
Aðalgötu 24, 580 Siglufjörður
premium@premium.is
Sími 412 2700
Skrifstofan Sparnaðar er er opin alla virka daga 9 – 12 og 13 – 16.