UPPGREIÐSLUÞJÓNUSTA
Sparnaður hefur aðstoðað þúsundir einstaklinga með uppgreiðsluráðgjöf.

Sparnaður hefur boðið viðskiptavinum upp á að reikna út hagræði þess að greiða inn á höfuðstól lána ásamt því að sjá um millifærslur inn á lán. Fjöldi viðskiptavina hefur nýtt sér þessa þjónustu.

Við reiknum út hvaða lán er best að greiða upp fyrst og í hvaða röð. Viðskiptavinur gefur Sparnaði umboð til að hafa milligöngu um höfuðstólsgreiðslur inn á það lán sem greiða á niður fyrst. 
Með þessu aðstoðum við viðskiptavini að greiða hraðar niður lán og spara þannig háar fjárhæðir í vexti og verðbætur.

Hafa samband - Bóka ráðgjöf

SPARNAÐUR EHF.
Garðatorgi 7, 210 Garðabær

Sími: 577 2025

Netfang: sparnadur@sparnadur.is

Skrifstofan er opin alla virka daga 9 – 12 og 13 – 16.

  • Sparnaður á Facebook